Tuesday, January 16, 2018

MAKE UP LOOK | DESERT DUSK
Sýndi þessa förðun á snapchat fyrir stuttu en mér tóks loksins að gera vel heppnað hálft cut crease (gleði, gleði!). Ég var að prófa Desert Dusk pallettuna frá Huda Beauty í fyrsta skiptið og hingað til hefur hún reynst mér ansi vel, fallegir litsterkir augnskuggar sem blandast vel! Var hrikalega ánægð með útkomuna (meira að segja hrósaði kæró augnförðuninni endalaust) svo mig langaði að deila með ykkur vörunum sem ég notaði x

HÚÐ : 
Smashbox - Primerizer* + Becca - First Light Priming Filter
LA Girl - Pro Coverage foundation (Nude Beige) + Jouer - Essential foundation (Almond)
Tarte - Shape Tape (Light Neutral)
RCMA - No Colour Powder
MAC - Give Me Sun
Nars - Orgasm
Ofra - Rodeo Drive 

AUGABRÚNIR :
LA Girl - Shady Slim Brow Pencil (Brunette)
Eye Of Horus - Dual Brow Perfect

AUGU :
Huda Beauty - Desert Dusk
Lit Cosmetics - Afternoon Delight
Koko Lashes - Fifth Ave

VARIR : 
Charlotte Tilbury - Iconic Nude
MAC - Enchanted One
MAC - Pink Lemonade 
post signature
þessi færsla er ekki kostuð // stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf, aðrar keypti ég sjálf

No comments:

Post a Comment

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.