Þið sem hafið fylgst með mér í gegnum árin vitið vel að ég er netverslunarsjúklingur (sem er frábært fyrir mig en bankareikningurinn er því miður ekki sammála). Uppá síðkastið hef ég meira verið að fletta í gegnum fatasíður (er byrjuð að átta mig á því að ég á (meira en) nóg af snyrtivörum) og langaði mig því að gera það að reglulegum lið hérna á blogginu að sýna ykkur brot af því sem leynist í óskalistunum sem ég hef safnað í á alls kyns síðum - það kannski hjálpar ykkur að finna einhverja gullmola!
No comments:
Post a Comment
Thank you for commenting! It means a lot x