
Monday, August 24, 2015
YVES SAINT LAURENT • PRETTY METALS FALL 2015

Wednesday, August 12, 2015
VIDEO • FAVORITE AFFORDABLE/DRUGSTORE MAKE UP
SKIN//HÚÐ 5 Sec Blur Primer - Garnier, Angel Veil - NYX. Healthy Mix Serum - Bourjois, True Match - L’oreal, Infallible Pro Matte - L’oreal, Fit Me Concealer - Maybelline, HD Pro Conceal - LA Girl, Stay Matte - Rimmel. Contour Kit - Sleek, Undetectable Cream Bronzer - Sonia Kashuk, Contour Palette* - Morphe Brushes. Baked Blushes - Milani.
EYES//AUGU Eyebrow Kit - ELF. 24 Hr Color Tattoo - Maybelline, Shadow Eyez* - Milani, Scandaleyes (Nude) - Rimmel, Liquid Liner - NYC. Eyeshadow Palettes (Original & Sunset) - Sleek, 35W & 35C* Eyeshadow Palettes - Morphe Brushes.
LIPS//VARIR Endless Lip Liners (Natural) - LA Girl. Megalast Lip Colors - Wet N Wild, Creme Lipsticks* - LA Girl, Nude Delight - Rimmel, Matte Flat Finish Pigment Gloss* - LA Girl, Color Elixirs - Maybelline.

Friday, July 24, 2015
WORTH THE SPLURGE • HIGH END MAKEUP
As much as I like a good affordable product, there's no greater pleasure than opening up that luxurious product that makes you feel like a queen (too dramatic?). I wanted to share with you guys some of my favorite splurge-y products, the ones that when people ask me "is it worth the splurge?", I respond with a "hell yeah"!
Kicking things off with a favorite I discovered last year, the Top Secrets All-in-One BB Cream* from YSL (review). Now I'm not a fan of "BB Creams" but this one owns my heart, making my skin look like flawless yet natural (they also get kudos for offering such a light shade, we pale people appreciate that!) Staying in the flawless skin department, Becca Shimmering Skin Perfector in Opal creates the most gorgeous highlight you'll ever find and the Hourglass Ambient Lighting Palette (review) finishes the face off in a way other powders just don't.
Laguna bronzer from Nars has been a cult favorite for years and I've owned three, the reason behind that is simple; it's the perfect bronzer. Not too light nor too dark, not completely matte nor shimmery, not too cool nor too warm. Another cult favorite is the Reve De Miel lip balm from Nuxe, now this is a little tub of magic. Seriously, my lips haven't been chapped since I got it - just soft as a baby's bum.
Ending things off with the eyes, firstly the Grandiose mascara from Lancome (review). This weird little "swan" brush makes my short stubby lashes look long and luscious and I'm already on my third tube (fun fact : my review on this mascara kinda "broke the internet" for me as Temptalia mentioned it in a Sunday Link Love, it was a good day). And lastly, the Dolce Vita palette from Charlotte Tilbury (review). I gifted this to myself when I reached a blogging goal and oh lord I felt so special when it finally came to my house. The buttery texture, gorgeous shades and glittery goodness makes for one incredible eye look.
I know not everyone likes a lot of reading but hey, sometimes you gotta make a very long blog post! What luxury products do you love?
//Eins og mér finnst gaman að finna ódýrar og góðar snyrtivörur þá er hreinlega ekkert sem jafnast á við lúxus vörur sem láta manni líða eins og drottningu. Mig langaði að deila með ykkur nokkrum vörum, vörunum sem þegar fólk spyr mig "er það þetta þess virði" þá svara ég "ójá"!
Byrjum á uppáhaldi sem ég uppgötvaði síðasta sumar, Top Secrets All-in-One BB kremið frá YSL* (færsla). Ég er vanalega ekki BB krem pía en þetta á hjartað mitt, það gerir húðina mína fullkomna en jafnframt náttúrulega (og YSL fær rokkstig fyrir að bjóða uppá svona ljósan lit, við hvíta fólkið þökkum kærlega fyrir það)! Höldum okkur við lýtalausa húð, Becca Shimering Skin Perfector í litnum Opal gefur fallegasta highlight sem ég hef fundið og Hourglass Ambient Lighting pallettan (færsla) klárar húðina á hátt sem önnur púður hreinlega geta ekki.
Laguna bronzerinn frá Nars er vel þekktur í snyrtiheiminum og ég hef átt þrjá, ástæðan fyrir því er einföld : það er hið fullkomna sólarpúður. Ekki of dökkt né of ljóst, ekki of matt né "shimmery" og ekki of kalt né of hlýtt. Önnur vara sem er ansi þekkt er Reve De Miel varasalvinn frá Nuxe, þessi litla krukka er full af töfrum. Án gríns, þá hafa varirnar mínar aldrei verið mýkri - eins og barnarass.
Endum hlutina á augnsvæðinu, Grandiose maskarinn frá Lancome (færsla) gerir litlu ljótu augnhárin mín löng og þykk með sínum furðulega svana bursta. Ég er nú þegar á minni þriðju túbu (skemmtileg staðreynd : færslan mín um þennan maskara "broke the internet" eiginlega fyrir mig þar sem Temptalia minntist á hana í Sunday Link Love, það var góður dagur). Síðast en alls ekki síst er það Dolce Vita pallettan frá Charlotte Tilbury (færsla). Pallettan var gjöf frá mér til mín þegar ég náði bloggmarkmiði í fyrra og ég hef sjaldan verið spenntari yfir pakka. Mjúku augnskuggarnir, fallegu litirnir og fullkomna glimmerið gera einstaklega fallegt augnlook.
Ég veit að sumir nenna ekki að lesa langar færslur en hey, stundum þarf ég bara að blaðra. Hverjar eru þínar uppáhalds "lúxus" vörur?

Labels:
all in one,
bb cream,
favorites,
grandiose,
high end make up,
hourglass,
laguna,
lancome,
nars,
nuxe,
reve de miel,
ysl
Tuesday, July 21, 2015
REVIEW • GERARD COSMETICS LIPSTICKS
Kimchi Doll
Underground
Rodeo Drive
1995

Labels:
1995,
cosmetics,
gerard,
kimchi doll,
lip swatch,
lipsticks,
rodeo drive,
underground
Thursday, July 9, 2015
REVIEW • CLINIQUE POP LIP COLOUR
BEIGE POP 04 (Perfect paired with a darker lipliner // fullkominn paraður með dekkri varablýant)
POPPY POP 06
I am pretty much a stranger when it comes to Clinique, I've tried a few things from the brand here and there but never major. I've been tipping my toes into the Clinique waters after receiving two of the Pop Lip Colour lipsticks and I gotta say, I'm impressed.
The Pop lipsticks come in an array of 16 beautiful shades, I've got two; Beige Pop* and Poppy Pop*. Both lipsticks are very pigmented, buttery smooth and feel extremely comfortable on the lips. They have a soft sheen finish to them, not too glossy nor too matte - just the perfect in between. They last all day on the lips without feeling drying or bleeding into fine lines.
Clinique calls it a "Colour+Primer" which at first had me thinking it was a gimmick but I forgive them because the formula is pretty perfect. All I know is that I want more - Melon Pop, I am coming for ya! Have you tried these?
//Ég þekki ekki mikið til Clinique, ég hef prófað nokkrar vörur hér og þar en aldrei neitt almennilega. En fyrir stuttu fékk ég senda til mín tvo af Pop Lip Colour varalitunum frá merkinu og ég var sko ekki svikin!
Pop varalitirnir eru í boði í 16 fallegum litum og ég valdi mér Beige Pop* og Poppy Pop*. Báðir varalitirnir eru litsterkir, mjúkir sem smjör og mjög þægilegir á vörunum. Þeir hafa léttan glans - ekki glossaðir og ekki mattir, bara fullkomin miðja. Það besta er að þeir endast allan daginn á vörunum án þess að þurrka þær eða að blæða í línur.
Clinique kallar þá "Colour+Primer" sem mér fannst hálf hallærislegt fyrst en ég fyrirgef þeim það því að formúlan er nokkuð fullkomin. Ég veit allavega að ég vil fleiri - Melon Pop, ég þrái þig! Hefur þú prófað Pop litina frá Clinique?

Labels:
beige pop,
clinique,
clinique á íslandi,
íslandi,
lip swatches,
pop,
pop lipsticks,
poppy pop,
primer,
swatches
Subscribe to:
Posts (Atom)