Monday, January 20, 2014

WISHLIST | NARS NARSISSIST


On the 15th of January (in stores February 1st), NARS released a beautiful eye shadow palette on their website. It's a limited edition, spring gifting of 2014. The stunning palette is called Narsissist and was the name inspired by the brands devoted fans. The palette includes 15 eyeshadows, most shades are neutral, like beautiful browns, bronzes and pinks. It costs 79$, which may sound extremely high for a palette, but considering that one NARS eyeshadow is 24$ and a eyeshadow duo is 34$, the price is fair and you get your moneys worth. I am in love with this amazing palette and I might allow myself a little splurge next month, we'll see. 

//Síðastliðinn 15. janúar (kemur í búðir 1. Febrúar) gaf Nars út æðislega augnskugga pallettu á síðunni sinni. Hún er limited edition, vor gjöf fyrir árið 2014. Þessi gullfallega palletta er kölluð NARSissist og fékk nafnið útaf öllum traustu aðdáendum merkisins. Pallettan inniheldur 15 augnskugga. Flestir litirnir eru nokkuð hlutlausir, t.d. fallegir brúnir, bronsaðir og bleikir. Hún kostar 79 dollara, sem hljómar kannski brjálæðislega hátt, en er sanngjartn þar sem einn NARS augnskuggi kostar 24$ og augnskugga dúó kostar 34$. Ég er allavega alveg yfir mig hrifin af þessari pallettu og ég leyfi mér jafnvel að næla mér í hana í næsta mánuði. 


NARS will also release a Sephora exlucive on February 1st, a NARSissist Cheek Palette. For 49$ you get Devotee (a higlighter), Orgasm, Laguna and a brush. This palette doesn't tickle my fancies as much, since I already have Orgasm and Laguna both in a palette and in single form. I also own the Devotee in my NARS Guy Bourdin palette (shown here). It is a beauty and I would like the brush, but I'll let this one slide.

//NARS mun einnig gefa út NARSissist kinnalita pallettu 1. Febrúar í Sephora. Fyrir 49$ færðu Devotee (highlighter), Orgasm, Laguna og bursta. Þessi palletta heillar mig ekki jafn mikið, þar sem ég á bæði Orgasm og Laguna í annari pallettu og líka staka. Devotee highlighterinn á ég líka í NARS Guy Bourdin pallettunni sem ég sýndi hér. Hún er falleg og ég væri til í burstann, en ég sleppi þessari. 



5 comments:

  1. Þessi augnskuggapaletta er to die for!
    Og ég er svo sjúklega svekkt að hafa misst af Guy Bourdin- One night stand...

    En hvernig ertu að fíla Hourglass Ambient Lighting Powder-ið?

    ReplyDelete
    Replies
    1. Ég get ekki alveg ákveðið mig! Ætti kannski að henda í eina Ambient Lighting Powder færslu x

      Delete
  2. The eyeshadow palette looks stunning! <3

    Jennie xo | sailorjennie.com

    ReplyDelete

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.