//Síðastliðinn 15. janúar (kemur í búðir 1. Febrúar) gaf Nars út æðislega augnskugga pallettu á síðunni sinni. Hún er limited edition, vor gjöf fyrir árið 2014. Þessi gullfallega palletta er kölluð NARSissist og fékk nafnið útaf öllum traustu aðdáendum merkisins. Pallettan inniheldur 15 augnskugga. Flestir litirnir eru nokkuð hlutlausir, t.d. fallegir brúnir, bronsaðir og bleikir. Hún kostar 79 dollara, sem hljómar kannski brjálæðislega hátt, en er sanngjartn þar sem einn NARS augnskuggi kostar 24$ og augnskugga dúó kostar 34$. Ég er allavega alveg yfir mig hrifin af þessari pallettu og ég leyfi mér jafnvel að næla mér í hana í næsta mánuði.
NARS will also release a Sephora exlucive on February 1st, a NARSissist Cheek Palette. For 49$ you get Devotee (a higlighter), Orgasm, Laguna and a brush. This palette doesn't tickle my fancies as much, since I already have Orgasm and Laguna both in a palette and in single form. I also own the Devotee in my NARS Guy Bourdin palette (shown here). It is a beauty and I would like the brush, but I'll let this one slide.
//NARS mun einnig gefa út NARSissist kinnalita pallettu 1. Febrúar í Sephora. Fyrir 49$ færðu Devotee (highlighter), Orgasm, Laguna og bursta. Þessi palletta heillar mig ekki jafn mikið, þar sem ég á bæði Orgasm og Laguna í annari pallettu og líka staka. Devotee highlighterinn á ég líka í NARS Guy Bourdin pallettunni sem ég sýndi hér. Hún er falleg og ég væri til í burstann, en ég sleppi þessari.
Stórkostlega falleg palletta :)
ReplyDeleteAlveg hreint yndisleg
DeleteÞessi augnskuggapaletta er to die for!
ReplyDeleteOg ég er svo sjúklega svekkt að hafa misst af Guy Bourdin- One night stand...
En hvernig ertu að fíla Hourglass Ambient Lighting Powder-ið?
Ég get ekki alveg ákveðið mig! Ætti kannski að henda í eina Ambient Lighting Powder færslu x
DeleteThe eyeshadow palette looks stunning! <3
ReplyDeleteJennie xo | sailorjennie.com