Ps. How fun is putting Ikea furniture together? I honestly felt so bad ass putting it together by myself (the boyfriend helped a tiny bit)!
//Með fyrstu færlsunum á þessu bloggi, talaði ég um skipulag förðunarvara. Þá var ég með litla horn hillu inní svefnherbergi, sem var troðin af þeim vörum sem komust fyrir. En í janúar leyfði ég sjálfri mér að splæsa í Malm borðið frá Ikea. Það er glerplötu svo það er frábært fyrir málningadót því það koma ekki leiðinlegir blettir, svo er líka ágætlega stór skúffa sem er frábær fyrir þessar fínu gersemar. Borðið hefur verið gott hingað til en þar sem ég hef sankað að mér miklu magni af vörum, þarf ég meira pláss. Á miðvikudaginn var ég með smávegis dekur dag, fór í klippingu og keypti vinsælu Alex skúffurnar (líka frá Ikea). Núna er ég að vinna í því að sortera allt og á eftir að hengja upp spegilinn. Mikið hlakkar mig til að sjá hvernig þetta mun líta út á endanum. Fyrir ofan eru myndir af öllu í drasli og líka af Malm borðinu áður en ég keypti Alex skúffurnar.
Ps. Hvað er eiginlega gaman að setja saman Ikea húsgögn? Mér finnst ég virkilega svöl að geta gert þetta alveg sjálf (með smávegis aðstoð frá kærastanum, en bara smá)!
I would love to see a more in-depth makeup storage post!! It's one of my favorite things to see how people store their makeup and their collections in general haha.
ReplyDeletexxTanya
minacoleta.blogspot.com
I am the same! I love seeing other peoples make up collection x
DeleteI will have an in depth post when everything is ready!
Hvað burstar frá Real Techniuques finnst þér vera bestar ? :)
ReplyDeleteÁ þessa kommóðu sjálf, hún er life saver!
Ég á langfelsta burstana og finn not fyrir þá alla!
DeleteEn uppáhalds eru líklegast Buffer burstinn, Base shadow burstinn og Blush burstinn.
Stóru burstarnir frá Duo Fiber línunni eru líka æði x
Hvar fékkstu spegilinn? :)
ReplyDeleteHann er úr Ikea! Man ekki hvað hann heitir, því miður x
DeleteEr þetta þetta skrifborð? http://www.ikea.is/products/14292
ReplyDeleteNei, það er þetta hér http://www.ikea.is/products/14282 x
DeleteJá, svoleiðis :) Takk! :) kv. Heiðrún
DeleteLítið mál!
DeleteHvar fékkstu glæru hirsluna sem er ofaná borðinu? þ.e. sem er undir varalitunum :)
ReplyDeleteKv. Hjördís
Þessi er úr Rúmfatalegernum! Held þær séu til ennþá en annars eru til alveg eins á slikk á ebay x
Delete