FACE Make Up Forever HD foundation in N127, MAC Pro Longwear NC20, Anastasia Contour Kit, Milani Louminoso blush LIPS MAC Hue EYEBROWS ELF Eyebrow Kit in medium EYES Urban Decay Naked 3 palette (Blackheart, Limit, Nooner and Trick), Rimmel Scandaleyes in Nude, Jordana Best Lash Extreme mascara
I wanted to show you the first look I created with the Naked 3 palette, I really love it. It's a smokey eye with a pop of rose gold in the middle. A few things I think are necessary to have in mind when it comes to creating smokey eyes. Firstly you should know that smokey eyes never look good to begin with, they usually start off looking messy and splotchy but that's all right, because in the end everything will come together (adding mascara can make a world of a difference). The next thing that you should know is that smokey eyes are all about blending. I like having at least 2 blending brushes, one to apply the eye shadow and also a clean one to blend everything out without adding more product.
When I do smokey eye, I always start off with a clean face and do the eyes first. When you are blending darker shades they tend to have some fall out, so it's a lot easier to clean it off and then apply foundation, rather then ruining the pretty base you've already got on!
1. Apply Blackheart to the inner and outer corners with a MAC 239 brush. This doesn't have to be perfect because it will be blended out. 2. Using a MAC 217 I started blending that out. After a bit of blending I added more of the Blackheart shade on the same places. I did this a few times until I reached the darkness I wanted. 3. I added a bit of Limit to blend out the outer edges. 4. Lastly I added Trick to the center of the lid with a damp brush (to make the color show up better). You have to pack on the color to get it really vibrant.
Before I did anything else I did my foundation and all of that jazz (list of products under the pictures). To finish off the eyes I took Blackheart and smudged it on the lower lash line. To make that softer I blended it with Nooner. I then took Trick and added in the inner corners to brighten things up. I put Rimmel Scandaleyes in Nude on my waterline and tightlined my upper waterline with black. Added mascara and voila! You are done. I wasn't in the mood for a super smokey eye that day, but I think it would look even better if it was a bit darker, to get it darker I would've simply blended a bit more of Blackheart on the lower lash line and added black in the waterline instead of the nude shade. And remember, lashes make every make up look look even better!
//Mig langaði að deila með ykkur fyrsta lúkkinu sem ég gerði með Naked 3 pallettunni, finnst það svo fínt. Það er smokey lúkk með rósgylltu í miðjunni. Það eru nokkrir hlutir sem þú þarft að vita ef þú ert ekki vön að gera smokey augu. Til dæmis það að til að byrja með líta þau yfirleitt ekki vel út, þau eru oftast hálf subbuleg, en engar áhyggjur, á endanum mun þetta líta vel út (maskari gerir ótrúlegustu hluti). Annað sem þú þarft að vita er að smokey augu snúast um að blanda endalaust! Ég nota alltaf allavega 2 blöndunarbursta, einn til að setja augnskuggann á og annan hreinan til að blanda í kring.
Þegar ég geri dökka augnförðun finnst mér alltaf best að farða augun áður en ég geri andlitið. Dökkir litir eiga það til að detta niður og þá er miklu þæginlegra að geta þurrkað það í burtu án þess að eyðileggja meikið!
1. Ég set Blackheart bæði í innri og ytri hornin á augnlokinu með 239 bursta frá MAC. Þetta þarf ekki að vera fullkomið því það verður blandað öllu út. 2. Með hreinum MAC 217 bursta byrja ég að blanda því út. Eftir að blanda smá bæti ég við meiru af litnum og blanda meir, þetta geri ég svo nokkrum sinnum þangað til ég næ dýptinni sem ég vil. 3. Með smávegis af litnum Limit blanda ég út í kringum augnskuggann (þannig að liturinn fari ekki beint úr svörtum og í ljósan). 4. Næst bæti ég litnum Trick á mitt augnlokið. Ég nota flatan bursta og bleyti hann smávegis með Fix+ (hjálpar litnum að verða bjartari). Þú þarft að gera þetta nokkrum sinnum til að ná litnum nógu pigmentuðum!
Áður en ég klára augun geri ég andlitið (vörulisti undir myndunum). Til að klára augun tók ég Blackheart og setti undir augun, blandaði því vel út með litnum Nooner. Síðan tók ég litinn Trick og setti í innri hornin til að birta allt til. Ég notaði húðlitaðan eyeliner í vatnslínuna og svartan í efri vatnslínuna. Nóg af maskara og voila! Lúkkið tilbúið. Ég var ekki í stuði fyrir mjög dökk augu en það er minnsta mál að gera þau enn meira sultry og dökk. Í staðinn fyrir húðlitaðan eyeliner í vatnslínuna þá myndi ég nota svartan og blanda meira af dekksta augnskugganum undir augun. Mundu að gerviaugnhár gera öll smokey look flottari!
Þú ert svo mikill snillinur <3 Hlakka til að fá þig til að farða mig með þessari fínu, fínu pallettu :)
ReplyDeleteGeri þig fína næsta föstudag <3
DeleteWhat a beautiful look! I don't own the Naked 3 palette but I own the Naked 2 palette and love it! I might have to give the Naked 3 palette a go!
ReplyDeletexx
Celina | The Celution | Bloglovin’
Thank you! and yes you should x
Delete