Monday, April 28, 2014

REVIEW | ELF BRUSHES


The ELF powder brush has been one of my favorites for a long time, it's very dense and soft. I've had it for over two years and this very affordable brush is still going strong and works wonders at buffing my powder and liquid foundation onto my skin. So I thought it was time to finally try out some other ELF brushes and I wasn't disappointed.

I got the Complexion brush and Small Stipple brush. I've heard good things about the Complexion brush from Chelsea Wears on YouTube and so far I love it as well. It's great for applying blush or setting your face with a powder. It's also super soft. I've also been enjoying the Small Stipple brush. I've used it to blend out concealer, apply a cream blush and contour with  a cream. It's great for contouring, it's the perfect size to sculpt your cheekbones. This one didn't shed at all and like the other ones, is super soft.

I definitely recommend these ELF brushes. The ones I've tried have been just as good if not better then some of my expensive brushes! Do you have any favorite ELF products?


//ELF Powder burstinn hefur verið einn af mínum uppáhalds burstum í langan tíma, hann er ótrúlega þéttur og mjúkur. Ég hef átt hann í um 2 ár og þessi ódýri bursti stendur sig enn með prýði og buffar hann bæði púður og blautt meik fullkomnlega í húðina. Mér fannst vera tími kominn til að prufa fleiri bursta frá ELF og varð ég ekki fyrir vonbrigðum.

Ég fékk Complexion burstann og Small Stipple burstann frá eyeslipsface.is. Ég hef heyrt góða hluti um Complexion burstann frá Chelsea Wears á YouTube og ég hef verið mjög sátt með hann hingað til! Hann er æði fyrir kinnaliti eða til að setja húðina með smávegis púðri. Hann er líka alveg ótrúlega mjúkur og fór lítið sem ekkert úr hárum við fyrsta þvott. Ég er líka búin að vera mjög sátt með Small Stipple burstann. Ég er búin að nota hann til að blanda hyljara, fyrir krem kinnaliti og til að skyggja með krem vörum. Hann er æði í skyggingar því hann passar ákkurat undir kinnbeinin. Eins og hinir burstarnir, er hann líka alveg ótrúlega mjúkur og fór ekkert úr hárum.

Ég mæli klárlega með þessum ELF burstum. Þeir hafa verið jafn góðir ef ekki betri en sumir af mínum dýrari burstum. Þú getur keypt þá á eyeslipsface.is og kosta þeir aðeins 1090 krónur!



3 comments:

  1. Powder burstinn er snilld. Vantar stibbling brush, pikka hann upp næst :)

    ReplyDelete
  2. Ég dýrka minn meik bursta frá þeim- mann ekki hvað hann heitir. Svona með svörtum og hvítum hárum!

    ReplyDelete
    Replies
    1. Þarna duo fiber Stipple burstinn? Langar rosa að prufa hann!

      Delete

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.