Friday, April 25, 2014

REVIEW | SMASHBOX CAMERA READY BB CREAM

full face of make up using the Smashbox Camera Ready BB Cream

Bare face VS. Smashbox Camera Ready BB Cream

I am not really a big BB cream lover. Most of the ones I've tried have made me look like an oily mess. The Smashbox Camera Ready BB Cream was in the Sephora Superestars Kit that I bought back in December. I've heard good things about it, so I was pretty excited to see if this would be the BB cream for me.

I have the shade Light, which matches me pretty perfectly at the moment. I applied it with my Real Techniques Buffing Brush. The BB cream has very light coverage but did even out my skin tone very nicely. It did cling on to some dry patches but after a few hours I didn't notice it as much. The BB cream didn't set so it did feel a bit oily, I used Hourglass Ambient Lighting Powder in Diffused Light to set it and it looked really nice and natural on the skin. The lasting power wasn't the best, after 2-3 hours my face did get pretty shiny and felt a bit oily.

I would say this BB cream is best for someone with normal or combo skin, just not someone with very dry or very oily skin. It's definitely not a favorite but I will use it, it's really nice for quick and easy make up. It has SPF 35 so it's great for everyday use and for the summer.

//Ég er ekki mikill aðdáandi BB krema. Flest þau sem ég hef prófað hafa gert húðina mína mjög glansandi og feita. Smashbox Camera Ready BB Cream var í Sephora Superstars kittinu sem ég keypti síðasta desember. Ég hef heyrt góða hluti um það þannig ég var spennt að sjá hvort þetta væri BB kremið fyrir mig.

Ég notaði litinn Light sem passar mér vel ákkurat núna. Ég notaði Real Techniques Buffing burstann til að blanda kreminu á húðina. BB kremið var með mjög létta þekju en jafnaði húðlitinn út mjög vel. Það festist smá í þurrum blettum en það lagaðist eftir nokkra klukkutíma. Kremið hélst blautt á húðinni og var svolítið feitt, þannig ég setti það með Hourglass Ambient Lighting Powder í Diffused Light. Þá leit húðin mín mjög vel út, náttúruleg og fín. Það entist ekkert svakalega lengi, eftir 2-3 tíma var ég byrjuð að glansa hressilega.

Ég myndi segja að þetta BB krem sé best fyrir þá sem eru með venjulega eða blandaða húð, allavega ekki fyrir þá sem eru með mjög þurra eða mjög feita húð. Það er alls ekki uppáhalds en ég mun klárlega halda áfram að nota það, fínt í fljótlegar og léttar farðanir. BB kremið er með SPF 35 (sólarvörn) svo það er frábært fyrir hversdags notkun og fyrir sumarið.


No comments:

Post a Comment

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.