Friday, July 18, 2014

BARRY M GOODIES | DAZZLE DUST, LIP PAINT & GELLY NAIL PAINT





I recently got some Barry M products from Fotia.is. First off, the Dazzle Dust in the shade #104 or Venus*. Dazzle Dusts are loose eyeshadows that come in a little pot. I prepped my eyelid using my Groundwork Paint Pot from MAC and then I applied Venus all over the lid with a flat brush. The color was super pretty and pigmented and it's got the loveliest fine glitter. It didn't fall down all over my face and it lasted on my lids all day long.

The lipstick I am wearing in the pictures is a bit out of my comfort zone. It is the color Black or #37. It's not completely opaque at first swipe so you have to build it up to get an intense black. The lipstick has a nice sheen and stays on the lips pretty well - it also keeps my lips nice and moisturised. This guy actually surprised me! I really liked the way it looked on me (the boyfriend did not agree - lol).

Lastly is my favorite nailpolish at the moment, a beautiful minty blue called Sugarapple from Barry M's Gelly line. I've talked about their polishes before, here - the Gelly formula is perfect. It's thick and opaque after one coat and it lasts for daaays.

I definitely recommend trying Barry M products and if you're in Iceland you should check out Fotia.is. Sigríður, the owner of Fotia, was nice enough to give me a discount code for you guys - just use "ELINLIKES" to get 15% off your purchase.

//Ég vildi deila með ykkur nokkrum vörum sem ég fékk nýlega frá Fotia.is, þær eru allar frá merkinu Barry M en ég hef talað um naglalökk frá þeim áður, hérna. 

Ég ætla fyrst að tala um Dazzle Dustið í lit númer 104, Venus*. Dazzle Dust eru lausir augnskuggar sem koma í lítilli dollu. Ég notaði Paint Pot frá MAC í litnum Groundwork sem grunn á augun og setti síðan Venus yfir allt augnlokið með flötum bursta. Liturinn var þvílíkt fallegur og pigmentaður með æðislegu smágerðu glimmeri. Hann féll ekkert niður þegar ég setti hann á (maður verður bara að passa að hrista vel af burstanum, eins og með öll svona pigment) og hann hélst vel á allan daginn. 

Varaliturinn sem ég er með á myndinni er nokkuð útúr þægindarammanum. Hann er í litnum Black eða númer 37*. Hann þekur ekki alveg í fyrstu þekju og þú þarft að fara nokkrum sinnum yfir til að ná svarta litnum alveg. Varaliturinn er með fallegan glans og helst nokkuð vel á vörunum, hann þurrkar varirnar ekkert og heldur þeim mjúkum og fínum. Hann kom mér virkilega á óvart og ég var að fýla hann á mér! (kærastinn var ekki sáttur - lol).

Síðast en ekki síst er það uppáhalds naglalakkið þessa stundina, æðislegt myntu blátt sem kallast Sugarapple frá Barry M Gelly línunni. Ég talaði um Barry M naglalökkin hér, en Gelly formúlan er æðisleg. Hún er þykk og þekur alveg í fyrstu stroku - svo helst það líka á í marga, marga daga. 

Ég mæli með því að skoða vöruúrvalið á Fotia.is! Vörurnar eru á frábæru verði og það er margt fallegt í boði. Sigríður, eigandi Fotia, var svo indæl að bjóða mér afsláttarkóða fyrir ykkur! Til að fá 15% afslátt af öllu á fotia.is notaru kóðann "ELINLIKES" rétt áður en þú borgar. Happy shopping!



3 comments:

  1. Hvar er ég búin að vera allan þennan tíma! :O Hef aldrei heyrt um Fotia.is fyrr en núna og ég ætla sko að nýta mér þennan 15% afslátt. Elska varaliturinn á þér! xo

    ReplyDelete
    Replies
    1. Mæli með því! Æðislegar vörur hjá henni x

      Delete
  2. I don't know if I'm brave enough for the lip colour but I absolutely love this look on you! x

    ReplyDelete

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.