Wednesday, August 20, 2014

REVIEW | MAC GIRL ABOUT TOWN


MAC GIRL ABOUT TOWN LIPSTICK $16/£15.50

This lipstick, named Girl About Town, was one of my first lipsticks from MAC and has been one of my favorites for a while now. I remember it being very popular on YouTube a few years back and my favorite YouTuber at the time, Tanya Burr mentioned it in her Top 10 MAC lipsticks video - so I of course, had to get it.

Girl About Town is a beautiful and vibrant, blue based pink fuchsia shade. It has an Amplified Creme finish so it's super creamy and pigmented. This baby is opaque in one swipe and glides easily on the lips. At first it has a nice sheen but that fades away in to a nice soft matte finish. It lasts incredibly well on the lips and leaves a full on stain. If you've been looking for a good pink shade, you should check this one out - it's looks good on everyone. I mean, it's no coincidence that it's one of MAC's most popular lipsticks.

//Þessi varalitur, Girl About Town, er einn af fyrstu varalitunum sem ég keypti frá MAC og hefur verið einn af mínum uppáhalds síðan ég keypti hann. Ég man að varaliturinn var virkilega vinsæll á YouTube fyrir nokkrum árum og uppáhalds YouTuber-inn minn á þeim tíma, Tanya Burr minntist á hann í myndbandi um Topp 10 MAC varalitina sína - svo ég þurfti auðvitað að eignast hann líka.

Girl About Town er mjög fallegur blátóna bleikur. Hann er með Amplified Creme formúlu svo hann er mjög kremaður og pigmentaður. Hann þekur alveg í fyrstu stroku og það er auðvelt og þægilegt að bera hann á. Til að byrja með er smá glans á honum en glansinn fer fljótlega af. Hann endist ótrúlega vel á vörunum og skilur eftir sig "stain" (búinn að lita varirnar). Ef þú ert búin að vera að leita að fallegum bleikum varalit þá mæli ég að kíkja á Girl About Town - hann er ótrúlega fallegur og fer öllum vel! Það er engin tilviljun að þetta sé einn af vinsælustu varalitunum í MAC.


4 comments:

  1. Varalitaperranum mér þætti ótrúlega gaman að sjá færslu um uppáhalds varalitina þína líkt og Tanya Burr gerði í þessu myndbandi. :)

    ReplyDelete
  2. Wow, that is stunning on you! I am looking top purchase more MAC lipsticks so this post is definitely helpful, thanks.

    Reflection of Sanity

    ReplyDelete
  3. This is such a great shade on you! And I love that it comes out creamy but eventually dries matte -- I feel like lipsticks are always so much more comfortable when they're not super-matte from the start.

    ReplyDelete
  4. Lovely colour and gorgeous top! Where is it from?

    ReplyDelete

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.