Now, I don't really know anything about how to make your home look decent, but I thought I'd show you some random bits and bobs in my apartment. Hope you like something other than make up posts, let me know in the comments! //Ég veit svosem ekkert hvernig maður gerir heimilið fínt. En ég ákvað að sýna ykkur nokkra hluti sem eru í íbúðinni minni. Vonandi líkar ykkur við færslur sem eru ekki förðunartengdar, endilega látið vita í commentunum!
A globe that is wearing a graduation hat (my boyfriend has graduated, sadly, I haven't) //Stúdentshnöttur (kærastinn minn á þessa fínu húfu, ekki ég, því ég er víst tossi)
A jar overflowing with fake flowers and a cactus. //Krukka með bleikum gerviblómum og fínn kaktus frá ömmu
Pink fake flowers in a bottle, toilet paper roll art, some pictures (as arty as I can get), love on þjóðhátíð, my Bob Dylan book and a picture of my godson, Máni. //Flaska með gerviblómum, klósettrúllulistaverk, málverk eftir mig (ég er mjög virðulegur listamaður), Þjóðhátíðarást, Bob Dylan bókin mín og mynd af Mána, guðsyni mínum.
My boyfriends Pepsi-Cola clock, it's actually really old. I like it, alot. //Pepsi Cola klukkan sem sambýlingurinn á, hún er mjög gömul. Mér finnst hún mjög fín.
My delicious night time tea and my some sore throat saviors. //Yndislega nætur teið mitt og hálsbrjóstsykrar.
Empty bottles from very unhealthy drinks. Waiting to be recycled. //Flöskur óhollra drykkja sem bíða eftir að komast í endurvinnsluna.
My boyfriend was apparently "Born to be wild" and needs to show off his wild side with this license plate (a gift from his mom). //Kærastinn minn er víst fæddur til að vera villtur (gjöf frá mömmu hans).
Again, my boyfriend and his weird belongings. Bongo drums and a bible. //Fleiri furðulegir hlutir sem kærastinn á, bongó trommur og biblía.
Lots of very dirty make up brushes and my jewelry stand. //Skítugir förðunarburstar og skartgripastandur.
My homemade (can you tell?) piggy bank for NYC and some cook books. //Heimagerður baukur fyrir New York peninga og matreiðslubækur.
A weird love quote about hanging together (my boyfriend insists that this stays up) //Leynivinaleikir geta fært manni skrítna hluti (kærastinn leyfir mér ekki að taka þetta niður)
After taking these pictures I sat down and lit up some candles. //Eftir að hafa tekið þessar myndir kveikti ég á kertum og hafði það kósí.

I like it !
ReplyDeleteMikið er ég glöð!
DeleteÞû leynir á þér. Það eru einmitt þessir litlu hlutir sem gera heimili að heimili <3
ReplyDeleteÉg lærði af þeim bestu :)
DeleteSegðu! Mamma best!
DeleteYour apartment is really lovely! Love the globe <3
ReplyDeleteJennie xo | sailorjennie.com
Thank you x
DeleteFína fína!
ReplyDelete